Arkir ehf. var stofnað árið 2003

Arkir er rótgróið og öflugt fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á öllu til prentunar,  ásamt öllu efni til auglýsinga og skiltagerðar.
Arkir eru í samstarfi við fjölda fyrirtækja allan heim og sjá um sölu og dreifingu fyrir þau á Íslandi.